Okkar þjónusta
Við bjóðum upp á alhliða fasteignaþjónustu sem nær yfir kaup, leigu, umsýslu og viðhald eigna. Með áratuga reynslu og faglega þekkingu tryggum við gæði í öllum verkefnum.
30+
Ár í rekstri
32
Eignir í umsýslu
22
Bæjarfélög
35.564
Fermetrar
Fasteignakaup
Við kaupum fasteignir til að bæta við okkar eignasafn og bjóða til leigu.
- Markaðsgreining og verðmat
- Lögfræðileg ráðgjöf
- Fjármögnunarráðgjöf
- Kaupsamningar og skjalagerð
Fasteignaleiga
Alhliða þjónusta við útleigu atvinnuhúsnæðis, m.a. fyrir verslun- og þjónustu, skrifstofur ofl.
- Leigusamningar og skilmálar
- Leigjendaþjónusta
- Leiguinnheimta
- Fasteignaumsýsla
Viðhald og endurbætur
Við sjáum um allt viðhald og endurbætur á eignum okkar til að tryggja gæði og ánægju leigjenda.
- Reglulegt viðhald
- Neyðarviðgerðir
- Endurbætur og uppfærslur
- Gæðaeftirlit
Fasteignaráðgjöf
Fagleg ráðgjöf um fasteignamál fyrir fyrirtæki.
- Fjárfestingarráðgjöf
- Markaðsgreining
- Verðmat fasteigna
- Stefnumótun
Þarftu aðstoð við fasteignamál?
Hafðu samband við okkur í dag og við aðstoðum þig við að finna bestu lausnina fyrir þínar þarfir.
